Fréttablaðið lagt niður Þó legið hefi fyrir í hartnær tvö ár að Fréttablaðið væri á barmi gjaldþrots og stöðugur taprekstur á miðlinum þá kom það eins og þruma úr heiðskýru lofti þegar tilkynnt var í …
Atvinnurekendur brjóta lög og stela af launafólki, einkum þeim sem eru veikastir fyrir eða ungt fólk og útlendingar. Þetta er sívaxandi vandamál en viðurlög engin svo atvinnurekendur geta haldið áfram…
Það var hreint ótrúlegt og skelfilegt að hlusta á tillögur ríkisstjórnarinar á dögunum þar sem lagt var til að létta á fyrirtækjum landsins með því að afnema gjöld og skatta sem lögð eru á þau svo þau…
Það er sorglegt að þurfa að hlusta á forsætisráðherra landsins fara í ræðustól alþingis og fara með staðlausa stafi og ósannindi varðandi kjör öryrkja nú þegar allt er að lokast vegna veirufaraldursin…
FRÉTTATILKYNNING - 11. mars 2020 Áskorun til ríkisstjórnar Íslands Viðspyrnu er þörf - fyrir hagkerfið og heimilin Í gær kynnti Ríkisstjórn Íslands “Viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf” vegna þeir…
Spilling og pólitískir bittlingar er eitthvað sem þjóðin er búin að fá upp í kok af og hafnar algjörlega á tímum frjáls upplýsingaflæðis. Samt er það svo núna í lok ársins 2019 að Mennta og Menningar…
Sagan hér að neðan er fengin að "láni" frá Óla "ufsa" en hún útskýrir vel fyrir þeim sem ekki hafa kynnt sér kvótakerfið hvernig það virkar í raun og veru. Það er nauðsynlegt að almenningur fari að ky…
Öryrkjar eiga sér líka líf og drauma. „Halló, heyrir einhver í mér?“ Hrópin bergmála á þröngum upplýstum stuttum kuldalegum gangi. Í öðru enda hans eru hátalara sem enginn hefur sótt en við hinn situr…
Enn fær kastljós á baukinn fyrir óvönduð vinnubrögð. Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir, eða Kalli Snæ eins og hann titlar sig á Facebook, vandar Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur stjórnanda Kastljósins á …