Það þarf oft ekki nema eina blaðagrein í erlendum fjölmiðli til að sýna fram á hvað íslenskir stjórnmálamenn geta verið skammsýnir og blindir á eigin gerðir og athafnir í störfum sínum. Sett í alþjóðl…
Síðan spillingin í kringum Samherja komst á flug heyrðist lítið fyrstu vikuna, eða því sem næst frá ráðamönnum þjóðarinar en svo kom bomban sem enn er að frussa og hrækja en springur aldrei enda púðri…
Katrín Baldursdóttir skrifar á fésbókarsíðu Sósíalistaflokksins. Ríkisstjórnin er fallin í fyrstu prófunum í Samherjamálinu. í fyrsta lagi situr Kristján Þór ennþá í stóli sjávarútvegsráðherra. Í öðru…
Gunnar Smári Egilsson Sósíalistaforingi tekur saman sex atriði sem sýna samspil spillingar og stjórnmála og hvernig Samherjahneykslið opinberar það. 1. Íslenskir kvótagreifar múta stjórnmálafólki og e…
Bjaddni krýnir Kötu. Það er eins gott að Kata litla Jakobs ráðherra forsætis skuli vera aðeins meira skrækróma heldur en húsbóndi hennar hann Bjaddni ráðherra fjármála því annars væri algjörlega vonla…
Kvíði og ofsakvíði getur ráðist á hvern sem er, hvar sem er. Það er óhætt að segja að jólakvíðin byrji snemma þetta árið en einstaka stöðufærslur hafa sést frá örykjum og þeim sem lægstar hafa tekjurn…
Takið eftir illskusvipnum á Bjarna. Það er tíund nóvember og bankareikningurinn er tómur en búnki af reikningum bíður þess að verða borgaður eða fara í vanskil á næstu dögum. Sumir eru þegar komnir á…
Sikileyska mafían gæti sjálfsagt lært mikið af þeirri íslensku. Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinar tekur saman lista yfir sex málefni sem brenna á honum og honum finnst að þurfi að stal…
Steingeld stöðnun.MYND: Gunnar Karlsson. Það er komin tími til að endurvekja sunnudagspistlana hér á Skandall og reyna að halda þeim við í vetur en þá má svo sem alveg kalla þetta ritstjórnarpistla lí…
Bjarni Ben fjármálaráðherra Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinar birtir athyglisverða færslu á Facebook fyrir stundu síðan þar sem hann fer yfir fjárlög næsta árs en hann situr í fjárlaga…