Þorsteinn Sæmundsson þingmaður miðflokksins.Lygari og væluskjóða. Það er fátt ömurlegra, óheiðarlegra og merki skíthælsháttar og siðblindu að reyna að skreyta sig og flokk sinn með stolnum fjöðrum en …
Fimm voru í salnum undir framsögu Ingu Sæland. Það er hreint með ólíkindum að fylgjast með útsendingum frá Alþingi Íslendinga þegar verið er að kynna þingmál, leggja fram frumvörp eða hreinlega ræða m…
Guðmundur Ingi En verður hlustað? Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks Fólksins fór í ræðustól í gær í liðnum óundirbúnar fyrirspurnir og lét þingheim heyra það og kallaði stjórnvöld með réttu …
Steingeld stöðnun.MYND: Gunnar Karlsson. Það er komin tími til að endurvekja sunnudagspistlana hér á Skandall og reyna að halda þeim við í vetur en þá má svo sem alveg kalla þetta ritstjórnarpistla lí…
Bjarni Ben fjármálaráðherra Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinar birtir athyglisverða færslu á Facebook fyrir stundu síðan þar sem hann fer yfir fjárlög næsta árs en hann situr í fjárlaga…
Alþingismaður og öryrki Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2014 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður janúar–mars 2008, október 2013, nóvember–desember 2013, feb…
Forréttindaöryrkjar rífast um hvor þeirra sé meiri öryrki. Furðuleg staða kom upp á alþingi í gær þegar Steinunn Þóra Árnadóttir og Inga Sæland fóru að rífast um hvort þingmenn eða þjóðþekktir einstak…
Krýning svikadrotningarinar. Fyrir réttum tveimur árum talaði Katrín Jakobsdóttir formaður VG mikið um það óréttlæti sem fátækasta fólkið á íslandi þyrfti að búa við undir stjórn Sjálfstæðisflokks og …
Flissandi ráðherrar undir ræðu Ingu Sæland um fátækt minna helst á óþroskaðar gelgjur. Þeim verður seint viðbjargandi andlegu síamstvíburunum Bjarna Benediktssyni og Sigurði Inga Jóhannssyni þegar þei…
Gulrót stjórnvalda fyrir afnámi krónuskerðinga er starfsgetumat að erlendri fyrirmynd.MYND: Gunnar Karlsson. Við höfum bætt við nýjum flokki hér á Skandall.is þar sem við, og lesendur okkar,(vonandi),…