Mjólkursamsalan mælir rangt

Skoðað: 3402

MS svínar á neytendum.
MS svínar á neytendum.

Enn einu sinni kemst upp um svínarí Mjólkursamsölunar vegna árverkni neytenda.
250 ml rjómapeli inniheldur aðeins 200 ml.

,,Við vorum að elda pasta heima og helltum rjómanum í mæliglas. Þannig tókum við eftir þessu,” segir Hilmar Davíð Hilmarsson sem varð skiljanlega agndofa þegar hann áttaði sig á því að 250 ml rjómapeli frá Mjólkursamsölunni innihélt aðeins 200 ml af rjóma.

Hilmar setti þessa mynd á samfélagsmiðilinn Facebook með skilaboðunum: ,,Held að mjólkursamsalan sé ekki alveg með þetta á hreinu.”

Mynd og texta er stolið af Fréttanetinu.

Hvetjum fólk til að vera á varðbergi gagnvart fyrirtækjum sem gera í því að svindla á fólki með rangri vikt en ábendingar má líka senda á okkur í tölvupósti.

Skoðað: 3402

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir