Einkabíll lögreglumanns “stinkar” af grasi
Skoðað: 5845
Þær verða alltaf háværari kröfurnar um að þeir sem sinna löggæslu í landinu verði látnir gangast undir lyfjapróf af handahófi til að komast að því hvort einstaklingar innan lögreglunnar séu að neyta ólöglegra lyfja og jafnvel eiturlyfja.
Í einum hóp þar sem þess er krafist á Faceobook var birt mynd og færsla þar sem lögreglumaður á frívakt hafið komið með einkabíl sinn í olíuskipti og smurningu en sá sem sá um bílinn á verkstæðinu tók mynd af hillu í mælaborðinu þar sem augljóslega má sjá leyfar af “grasi” og svona pocket vaporizer, (græja sem er notuð til að hita efnin til að hægt sé að anda þeim að sér sem gufu). Hann segir líka að bíllinn hafi “stinkað” af grasreykingum.
Á meðfylgjandi myndum má sjá hilluna sem það sem verkstæðismaðurinn skrifaði í fésbókarhópinn.
Við hér á Skandall.is lítum þetta mjög alvarlegum augum og að yfirstjórn lögreglunar á höfuðborgarsvæðinu taki á þessu máli og leysi það hið snarasta því nóg er nú samt um að einstaka lögreglumenn beiti óþarfa harðræði og jafnvel ofbeldi þegarr svo ber undir. Nóg er til af myndum, sögum og myndskeiðum sem sýna það og sanna.
Skoðað: 5845