Þriðju fjárlög þessarar ríkisstjórnar hafa nú litið dagsins ljós og þegar þau koma til framkvæmda á næsta ári er ljóst að fátækasta fólkið þarf enn að bíða réttlætisins sem Katrín Jakobsdóttir boðaði …
Það ætti öllum að vera orðin sú staðreynd ljós að það er til lítils að efna til mótmæla á Austurvelli fyrir framan Alþingi á laugardegi þegar engin starfsemi er í húsinu og þar af leiðandi heyrir þing…
Það á að drepa með öllum ráðum, sköttum skerðingum lífeyrisþega á íslandi. Fólkið sem fær skammtaðar svo lágar tekjur að þau eru í flestum tilfellum udnir sárafátæktarmörkum sem gerir það að verkum a…
Þeirri spurningu hefur oft verið velt upp af hverju það er ekki hægt að hafa mótmæli við Alþingishúsið á virkum degi þegar full starfsem er þar í gangi og svörin eru alltaf þau sömu: "Við þurfum að ve…
Myndbandsklippa Láru Hönnu Einarsdóttur frá kosningavöku þann 29. okt 2016 hefur verið deilt talsvert á netinu að undanförnu en þar má sjá ungan mann ryðjast inn í viðta þegar verið var að tala við Kr…
Það þarf oft ekki nema eina blaðagrein í erlendum fjölmiðli til að sýna fram á hvað íslenskir stjórnmálamenn geta verið skammsýnir og blindir á eigin gerðir og athafnir í störfum sínum. Sett í alþjóðl…
Sagan hér að neðan er fengin að "láni" frá Óla "ufsa" en hún útskýrir vel fyrir þeim sem ekki hafa kynnt sér kvótakerfið hvernig það virkar í raun og veru. Það er nauðsynlegt að almenningur fari að ky…
Það hefur lengi loðað við sjómannsstéttina að þeir séu hlunnfarnir á einn eða annan hátt af eigendum útgerða í landinu og þeim sé hótað því leynt og ljóst að kvarti þeir yfir kjörum sínum eða hlutskip…
Píratar hafa sent frá sér tilkynningu vegna viðbragða ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í Samherjamálinu og lýsa yfir miklum vonbrigðum með að ekki sé tekið á því máli eða öðrum málum sem kunna að k…
Sikileyska mafían gæti sjálfsagt lært mikið af þeirri íslensku. Nú er fólk í alvöru farið að spyrja sig hvort Kristján Þór Júlíusson sé í raun sá nautheimski hálfviti sem hann virðist vera. Nýjasta t…