Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Siðferði
14
jan
2016
Sannleikurinn um sjálfstæðismafíuna. Það hefur alla tíð verið meitlað í stein að sá sem ræðst á sjúka og aldraða með lygum og dylgjum er einhver sú mesta mannleysa sem hægt er að hugsa sér og ekki bæt…
Stjórnmál
6
jan
2016
Aðsetur Forseta Íslands. Þegar kemur að umræðunni um forsetaembættið koma alltaf upp raddir sem segja að það eigi að leggja embætti forseta íslands niður en því fylgja oft engin eða svo lélegt rök að …
Skjáskot af myndunum sem fylgja færslunni. Enn einu sinni sést hvað fyrirtæki og verslanir eru tilbúin til að leggja á sig til að svína á neytendum og halda vöruverði eins háu og þau mögulega geta. Nú…
Fréttir
31
des
2015
Skandall.is óskar lesendum sínum gleðilegs árs og þakkar viðtökurnar á árinu sem er að líða.…
Fréttir
24
des
2015
Skandall.is óskar vinum og velunnurum gleðilegrar hátíðar og vonar að allir hafi það gott yfir hátíðirnar þó skuggi skorts og fátæktar vofi yfir hjá mjög mörgum.…
Fréttir
23
des
2015
Skata með Vestfirskum hnoðmör, kartöflum og þrumara klikkar aldrei.MYND: Stokkseyri.is Árið er búið að vera viðburðarríkara en flestir hafa átt von á í upphafi þess og þær deilur sem komið hafa upp á …
Færsla Bjarna á Twitter. Það er skammt stórra högga á milli hjá Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra íslans þessa dagana og boðskapurinn sem hann færir landsmönnum ýmist í ræðum, viðtölum og á samfé…
Ýrr á vinnustofu sinni. Það er nú stundum þannig að fólk "eipar" út á netinu yfir einhverju sem það hefur ekki kynnt sér almennilega áður en það skrifar og því miður ófáir sem hafa einu sinni fyrir þv…
Siðferði
18
des
2015
Ræpugangur Vigdísar kemur verst niður á henni sjálfri. Það er nánast eins og að bera í bakkafullann lækinn að fara að skrifa enn einn pistlinn um Vigdísi Hauksdóttur og bullið sem vellur upp úr henni …
Fjölmiðlar
16
des
2015
Þetta á bæði við um stjórnmálin og því miður, fjölmiðla.MYND: Gys.is Það er með hreinum ólíkindum að bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson skuli báðir komast upp með það í sama frét…