Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Sagan hér að neðan er fengin að "láni" frá Óla "ufsa" en hún útskýrir vel fyrir þeim sem ekki hafa kynnt sér kvótakerfið hvernig það virkar í raun og veru. Það er nauðsynlegt að almenningur fari að ky…
Fréttir
20
nóv
2019
Það hefur lengi loðað við sjómannsstéttina að þeir séu hlunnfarnir á einn eða annan hátt af eigendum útgerða í landinu og þeim sé hótað því leynt og ljóst að kvarti þeir yfir kjörum sínum eða hlutskip…
Fréttir
19
nóv
2019
Píratar hafa sent frá sér tilkynningu vegna viðbragða ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í Samherjamálinu og lýsa yfir miklum vonbrigðum með að ekki sé tekið á því máli eða öðrum málum sem kunna að k…
Fréttir
19
nóv
2019
Sikileyska mafían gæti sjálfsagt lært mikið af þeirri íslensku. Nú er fólk í alvöru farið að spyrja sig hvort Kristján Þór Júlíusson sé í raun sá nautheimski hálfviti sem hann virðist vera. Nýjasta t…
Fréttir
18
nóv
2019
Thumbs up fyrir Máa og Bjögga á fundi Samherja á Dalvík.Meðvirki ofbeldisþolinn.Skjáskot úr myndbandi. Þær eru ekki fáar fréttirnar, viðtölin og opinberanirnar um meðvirkni fólks við ofbeldismenn og a…
Innantóm þvæla úr vakumpakkaðari höfuðskel GBS. Sjaldan hafa saman safnast í einn stjórnmálaflokk fleiri innantómir og heilalausir fábjánar með akkúrat núll rökhugsun og greind neðan við frostmark en …
Fréttir
15
nóv
2019
Katrín Baldursdóttir skrifar á fésbókarsíðu Sósíalistaflokksins. Ríkisstjórnin er fallin í fyrstu prófunum í Samherjamálinu. í fyrsta lagi situr Kristján Þór ennþá í stóli sjávarútvegsráðherra. Í öðru…
Fréttir
15
nóv
2019
Gunnar Smári Egilsson Sósíalistaforingi tekur saman sex atriði sem sýna samspil spillingar og stjórnmála og hvernig Samherjahneykslið opinberar það. 1. Íslenskir kvótagreifar múta stjórnmálafólki og e…
Ung kona á Selfossi segir farir sína ekki sléttar eftir að hún fór á fund yfirmanna sinna í vinnunni til að kvarta undan einelti á vinnustað sínum af hálfu samstarfsfólks síns því tveim dögum síðar fæ…