Formaður velferðarnefndar hefur sýnt sig sem verðugan arftaka Vigdísar Hauksdóttur í hatrinu á öryrkjum. Í hvert sinn sem rætt er um hvernig hægt sé að fjölga öryrkjum á vinnumarkaði er algjörlega hor…
Sjáfsvíg í Hátúni. Þetta eru harðar ásakanir en því miður algjörlega sannar því Tryggingastofnun Ríkisins viðrist leika sér að því, hafi þeir möguleika á því, að halda öryrkjum og öldruðum, tekjulausu…
Þrælarnir mæta á bandið þó þeim hafi verið sagt upp. HB-Grandi segir upp tæplega 90 starfsmönnum og lokar botnfiskvinnslu fyrirækisins á Akranesi. Eina sem gerist er að fólk verður hnýpið og sorgmætt…
Leigupenni með núll siðferði. Einhver verst gefni og aumasti leigupenni auðvaldsins sem fyrirfinnst á þessu skeri norður í ballarhafi sem Ísland er kallað sté fram í gær með pistil sem er svo vondur o…
Starfsfólk TR að störfum. Tryggingastofnun Ríkisins. Bara tilhugsunin um þetta hús á horni Laugavegar og Snorrabrautar sendir ískaldan hroll niður eftir hrygglengjunni á mörgum öryrkjum og þeim sem þ…
Skjáskot af fésbókarsíðu Bjarna. Samkvæmt könnun sem Gallup vann fyrir auglýsingastofuna Dynamo dagana 20.-27.október er það í raun aðeins einn tekjuhópur sem vill að Bjarni Benediktsson gegni áfram e…
Guðlaugur Þór afhjúpar skítlegt innræti sitt.Er þetta maður sem á erindi á alþingi? Það er alveg magnað að fylgjst með kosningabaráttunni núna þegar vika er til kosninga því það eru einstaklingar í Sj…
Nýjasta könnunin sýnir að Píratar eru stæðstir flokka í dag. Það er von að spurt sé í ljósi nýútkominar könnunar Félagsvísindastofnunar Háskólans sem gerð var fyrir Morgunblaðið dagana 14. til 19. okt…
Stækkið til að lesa. Tæpum 10 mánuðum eftir að Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins braut lög um almannatryggingar með því að neita öryrkjum og öldruðum um lögbundnar hækkannir afturvirkt á b…
Svona haga þingmenn ríkisstjórnarinar sér. Það er ótrúlegt hvað ráðherrar á íslandi geta látið út úr sér á opinberum vettvangi og Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra er engin undantekning á þeirri r…