Deprecated: Creation of dynamic property Buy_Me_A_Coffee_Admin::$view is deprecated in /var/www/virtual/jack-daniels.is/skandall.is/htdocs/wp-content/plugins/buymeacoffee/admin/class-buy-me-a-coffee-admin.php on line 58

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the photo-gallery domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/jack-daniels.is/skandall.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6131
Skandall.is - Mannréttindi margbrotin á fötluðum manni

Mannréttindi margbrotin á fötluðum manni

Skoðað: 2544

Erling Smith.
Myndin er af fésbókarsíðunni “Við erum hér líka”.

Á ég að sætta mig við að sveitarfélagið vildi ekki endurnýja NPA-samninginn minn og lokaði mig hér inni?

Á ég að sætta mig við að lifa hér eins og fangi?

Á ég að sætta mig við að sitja allan daginn í óþægilegum stól sem er ekki gerður til að sitja í allan daginn, alla daga?

Á ég sætta mig við að hafa litlar sem engar tekjur?

Á ég að sætta mig við að fá ekki að búa hjá fjölskyldunni minni?

Á ég að sætta mig við að búa í samfélagi þar sem er í raun ekki pláss fyrir mig?

Fólk hlustar ekki, lætur eins og ég sé ekki til.

Þetta og svo miklu meira eru spurningar sem Erling Smith spyr sig á hverjum degi og eins líka af hverju sveitarstjórn Mosfellsbæjar fer ekki að lögum um NPA þjónustu fyrir hann.

Saga hans gæti orðið saga þin sem þetta lest og ert fullfrísk/ur í dag því í einu vetfangi var öllu hans lífi umturnað á einu kvöldi þegar hann lenti í slysi sem varð til þess að hann er í dag lamaður frá hálsi og niður úr eftir læknamistök að hluta og mistök í endurhæfingu sem gerðu líf hans verra en vera þyrfti.

Látum Erling lýsa þessu í viðtali sem tekið var við hann og birt á fésbókarsíðunni “Við erum hér líka“, Huldufólkssögur úr nútímanum.

Skoðað: 2544

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir