Fjórða áfanga frestað vegna veðurs!

Skoðað: 2060

Það tekur á að rúlla sér í hjólastól.

Því miður verður að fresta fjórða áfanga hjólastólarallýsins sem vera átti í kvöld vegna slæmrar veðurspár á svæðinu og miklum mót og hliðarvindi.
Reynt verður því að fara af stað á morgun en nánar um það siðar.

Þetta gefur í það minnsta þeim sem eru á hjólastólunum færi á að hvílast aðeins betur enda verður kaflinn sem farinn verður á morgun frekar erfiður eins og kemur fram í fyrri pistli þar sem landslag er hæðótt og erfitt yfirferðar.

Hér er stutt útskýring frá Maríönnu um frestunina.

Skoðað: 2060

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir