Lítið að marka slagorð þegar ekkert er farið eftir þeim. Fátt virðist hafa breyst með tilkomu nýs formanns í stól yfirmanns Sjúkratrygginga íslands og enn hagar þessi stofnun sér eins og ríki í ríkinu…
Á síðasta sentimetra lífs síns aðeins 27 ára gamall. Hann er 27 ára langt leiddur fíkill og er á síðustu sentimetrunum vegna ofneyslu. Móðir hans sendi út neyðarkall í dag þar sem staðan hjá honum hef…
Veipan hefur bjargað milljónum ef ekki milljörðum mannslífa. Það hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir almenning þegar bæði Krabbameinsfélag Reykjavíkur og Hjartavernd eru sammála um að 400 dauðsföll á …
Talar í austur og vestur en vinnur í norður og niður. Hvað er það sem fær fólk til að opinbera hræsni sína opinberlega og gera sig í raun að fíflum í augum þjóðarinar? Það er nema von að fólk spyrji s…
Áhrif þunglyndislyfja sem hún var neydd til að taka inn gegn vitund og vilja sínum. Undanfarið hefur fjöldi fólks stigið fram og sagt frá því að heilbrigðiskerfið á íslandi sé orðið rústir einar vegna…
Varla flýtir svona fæði fyrir bata sjúklinga sem þurfa að leggjast inn á LSH. Það var vel útilátinn kvöldmaturinn sem Magnfreð Ingi Jensson fékk á Landspítalunum í Fossogi nú í kvöld. Magnfreð birti m…
Ætli þetta sé ekki helsta ástæða fylgishruns Sjálfstæðisflokksins.MYND: Gunnar Karlsson. "Ég sit hérna hálf grenjandi að skrifa þetta í von um að ástandið breitist en ég sé ekki fram á að það muni ger…
Læknanemi útskýrir starfsemi LSH á mannamáli. Allir vita að heilbrigðiskerfið á íslandi er fjársvelt meira en góðu hófi gegnir og starfsemin er dreifð út um alla Reykjavíkurborg í fjölda bygginga sem …
Reykjavíkurborg tekur að sér að reka heimahjúkrun sem samþætt er með rekstri félagslegrar heimaþjónustu í Reykjavík og myndar þannig eina heild gagnvart notendum þjónustunnar. Meirihlutinn í Reykjavík…
Reikniskúnstir fjármálaráðherra.MYND: Gunnar Karlsson. Þeir sem hafa fylgst með og hlustað á orðræðu Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra síðustu daga og þá sérstaklega í þættinum Sprengisandi frá …