Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Áhrif þunglyndislyfja sem hún var neydd til að taka inn gegn vitund og vilja sínum. Undanfarið hefur fjöldi fólks stigið fram og sagt frá því að heilbrigðiskerfið á íslandi sé orðið rústir einar vegna…
Siðferði
9
sep
2016
Stækkið til að lesa. Tæpum 10 mánuðum eftir að Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins braut lög um almannatryggingar með því að neita öryrkjum og öldruðum um lögbundnar hækkannir afturvirkt á b…
Varla flýtir svona fæði fyrir bata sjúklinga sem þurfa að leggjast inn á LSH. Það var vel útilátinn kvöldmaturinn sem Magnfreð Ingi Jensson fékk á Landspítalunum í Fossogi nú í kvöld. Magnfreð birti m…
Eftirfarandi er fengið af Facebook og sýnir í hnotskurn hvað þetta þjóðfélag hér á landi er orðið brenglað og illa uppsett á alla vegu. Almenningur kaupir allt á uppsprengdu verði svo lífeyrissjóðirni…
Ætli þetta sé ekki helsta ástæða fylgishruns Sjálfstæðisflokksins.MYND: Gunnar Karlsson. "Ég sit hérna hálf grenjandi að skrifa þetta í von um að ástandið breitist en ég sé ekki fram á að það muni ger…
Siðferði
8
sep
2016
Smellið til að stækka og lesa. Það er fátt sorglegra en einstaklingur sem básúnar út fáfræði sína og vanþekkingu í fjölmiðlum til að upphefja sjálfann sig til að fólk veiti honum brautargengi í kosnin…
Siðferði
2
júl
2016
Svona haga þingmenn ríkisstjórnarinar sér. Það er ótrúlegt hvað ráðherrar á íslandi geta látið út úr sér á opinberum vettvangi og Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra er engin undantekning á þeirri r…
Siðferði
2
júl
2016
Þannig vinnur Bjarni Ben.MYND: Gunnar Karlsson. Það er verulega sláandi að lesa fréttir af ákvörðun kjararáðs að hækka laun ráðuneytissjóra um allt að 40% meðan almennir launþegar, öryrkjar og aldraði…
Íbúðalánasjóður. Við rákumst á þessa sögu, sem er nota bene líking á bílaviðskiptum og vinnubrögðum Íbúðalánasjóðs. Spurning. ef ég kaupi bíl af Dúdda á 100.000- krónur með mánaðarlegum afborgunum upp…
Læknanemi útskýrir starfsemi LSH á mannamáli. Allir vita að heilbrigðiskerfið á íslandi er fjársvelt meira en góðu hófi gegnir og starfsemin er dreifð út um alla Reykjavíkurborg í fjölda bygginga sem …