Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Siðferði
13
nóv
2019
Flugumaður Samherja er sjávarútvegsráðherra á íslandi. Eftir uppljóstranirnar í Kveik í kvöld ætti öllum að vera ljóst að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra, handbendi Samherja og Þorsteins M…
Bjaddni krýnir Kötu. Það er eins gott að Kata litla Jakobs ráðherra forsætis skuli vera aðeins meira skrækróma heldur en húsbóndi hennar hann Bjaddni ráðherra fjármála því annars væri algjörlega vonla…
Kjaramál
11
nóv
2019
Kvíði og ofsakvíði getur ráðist á hvern sem er, hvar sem er. Það er óhætt að segja að jólakvíðin byrji snemma þetta árið en einstaka stöðufærslur hafa sést frá örykjum og þeim sem lægstar hafa tekjurn…
Takið eftir illskusvipnum á Bjarna. Það er tíund nóvember og bankareikningurinn er tómur en búnki af reikningum bíður þess að verða borgaður eða fara í vanskil á næstu dögum. Sumir eru þegar komnir á…
Hugarfarslegu hlekkirnir eru í raun það sem fjötrar einstklinginn en ekki festan. Það er dálítið athyglisvert að fylgjast með baráttu stéttarfélaga í landinu og lesa pistla þeirra þessa dagana. Sólve…
Kaupmáttur öryrkja í dag. Kaldhæðni dagsins er mynd sem við stálum af alnetinu en á henni má sjá hvernig kaupmáttur öryrkja hefur þróast síðustu ár því nú eru stórmarkaðirnir farnir að pakka nautahakk…
Féll frá aðeins 69 ára gamall vegna vanrækslu starfsfólks. Við fengum leyfi til að birta neðangreinda færslu frá Söndru Gunnarsdóttur þar sem hún skrifar um síðustu klukkustundir í lífi afa síns, Ingó…
Fréttir
5
nóv
2019
Læknir sem brýtur eið sinn eða hleypur eftir duttlungum stjórnvalda á að svifta læknisleyfi um leið og upp kemst. Hvernig á læknafélagið og landlæknir að bregðast við þegar læknir brýtur þann eið sem …
Fréttir
5
nóv
2019
Konan er í engu standi til að fljúga komin 35 til 36 vikur á leið. Tuttugu og sex ára Albönsk kona komin á 35. til 36. viku meðgöngu liggur inni á mæðradeild og bíður þess ásamt unnusta sínum og tvegg…
Fréttir
4
nóv
2019
Starfshættir Ásmundar Einars Daðasonar.MYND: Gunnar Karlsson. Það er hreint út sagt algjör aumingjaskapur sem einkennir svör félagsmálaráðherra Ásmundar Einars Daðasonar í óundirbúnum fyrirspurnum á A…