Animalfarm Sigmundar Davíðs
7. maí, 201520:53
Skoðað: 3719
Það var haldin vegleg veisla þegar svínin höfðu komist til valda og foringi þeirra fagnaði fertugsafmæli sínu.
Þegar myndir frá fögnuðinum eru skoðaðar finnst mörgum þeir vera að horfa á nútímaútgáfuna af Animalfarm eftir George Orwell enda líkindin mikil þegar horft er á boðskap myndarinar en í Animal Farm, héldu svínin veislu á meðan skattþegarnir urðu að svelta og herða sultarólina.
Nánar má sjá hérna frá veisluhöldunum.
Skoðað: 3719