Ungur maður með Downs heilkennið slær í gegn á samfélagsmiðlum

Skoðað: 2713

Því er haldið fram að fatlaðir geti allt og þessi ungi maður sem er með Downs heilkennið hefur heldur betur sannað það í meðfylgjandi myndbandi sem gengur sem stormsveipur um samfélagsmiðla um þessar mundir.

Smellið, sjáið, hlustið og sannfærist að fatlaðir geta það sem þeir ætla sér.

Skoðað: 2713

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir