Af samfélagsmiðlum 21 nóv 2020 Launaþjófnaður er vaxandi vandamál sem þarf að stoppa. Engin viðurlög eða sektir eru við því að stela launum fólks Atvinnurekendur brjóta lög og stela af launafólki, einkum þeim sem eru veikastir fyrir eða ungt fólk og útlendingar. Þetta er sívaxandi vandamál en viðurlög engin svo atvinnurekendur geta haldið áfram… Lesa alla greinina