Svindlað á svörtum föstudegi?
27. nóvember, 201519:00

Skoðað: 6042

Eru þetta ásættanleg vinnubrögð þegar auglýstar eru útsölur?
Sandra Hraunfjörð birtir myndir úr Elko þar sem verð hafa hækkað en ekki lækkað á svörtum föstudegi.
Þetta þarfnast útskýringa við því ef þetta er það sem kaupmenn og verslanir í landinu ætla að stunda, þá þarf að herða bæði eftirlit og viðurlög stórlega í kjölfarið.
Skoðað: 6042