Sami vefur, nýr hýsingaraðili.
4. nóvember, 201910:27
Skoðað: 1709
Það er mikil gleði í herbúðum okkar þessa stundina eftir að vefurinn hefur legið niðri alla helgina að geta tilkynnt að við erum komin aftur á fulla ferð eftir að hafa fært vefina á nýja hýsingu.
1984.is tók við okkur í hýsingu hjá sér og kunnum við þeim góðar þakkir fyrir það enda þjónustan hjá þeim, hvort heldur í síma eða tölvupósti bæði fljót og góð og persónuleg að auki.
Kveðja frá Ritstjórn.
Skoðað: 1709