Okurverð á matvöru
7. maí, 201517:43
22. júní, 202008:41

Skoðað: 3690

Krónublaðið datt í hús í morgunn sem er svo sem ágætt en það sem sló mann strax og maður opnaði blaðið voru þau verð sem eru á meðfylgjandi mynd.
Hvernig eiga öryrkjar og ellilífeyrisþegar að geta keypt matvörur á þessu verði þegar þeir eiga nú þegar varla fyrir lyfjum og öðrum nauðsynjum?
Skoðað: 3690