Okurverð á matvöru

Skoðað: 3605

Okrað á neytendum.
Okrað á neytendum.

Krónublaðið datt í hús í morgunn sem er svo sem ágætt en það sem sló mann strax og maður opnaði blaðið voru þau verð sem eru á meðfylgjandi mynd.

Hvernig eiga öryrkjar og ellilífeyrisþegar að geta keypt matvörur á þessu verði þegar þeir eiga nú þegar varla fyrir lyfjum og öðrum nauðsynjum?

Skoðað: 3605

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir