Myndin segir meira en þúsund orð um taumlausa græðgi
19. október, 202007:45
Skoðað: 1651
Þessa mynd ættu fyrirtækjaeigendur innan SA, Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og þingmenn nýfrjálshyggjunar og íhaldsins að skoða vel og vandlega ásamt þeim skilaboðum sem myndin sendir þeim.
Þegar laun og bætur eru svo lág að fólk hefur ekki efni á að kaupa það sem framleitt er þá er fyrirtækið dauðadæmt.
Stundum segja myndir meira en þúsund orð og útskýra hlutina betur en hægt er með rituðu máli.
Skoðað: 1651