Gleðilegt nýtt ár

Skoðað: 1950

Um leið og við hér á Skandall.is óskum ykkur gleðilegs komandi árs þá þökkum við ykkur lesturinn, deilingarnar og umræðurnar á árinu sem er að líða sitt skeið á enda en síðast en ekki síst þeim sem styrktu okkur á liðnu ári.

Meðfylgjandi mynd segir svolítið um það hvernig stjórnvöld á íslandi haga sér gagnvart öryrkjum og öldruðum í þjóðfélaginu og það er ljóst að ekki verður breyting á þeirri hegðun árið 2020.

Með áramótakveðju.

Skoðað: 1950

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir