Starfsgetumat

Hér verða birtir pistlar og greinar um hvernig starfsgetumat fyrir öryrkja hefur komið út erlendis en reynslan hefur því miður sýnt og sannað að verulega illa er staðið að starfsgetumatinu í allri evropu.
Sem dæmi er mjög algengt að þeir sem sjá um starfsgetumatið lesa ekki læknaskýrslur eða skýrslur sérfræðinga og eins er mjög algengt að það er ekki einu sinni rætt við þá einstaklinga sem á að meta heldur bara skellt á viðkomandi einstaklinga 75% starfsgetu jafnvel þó viðkomandi sé algjörlega og gjörsamlega ósjálfbjarga og samkvæmt sérfræðingum með 0% starfsgetu.