Starfsemi LSH útskýrð á mannamáli

Skoðað: 4085

Læknanemi útskýrir starfsemi LSH á mannamáli.
Læknanemi útskýrir starfsemi LSH á mannamáli.

Allir vita að heilbrigðiskerfið á íslandi er fjársvelt meira en góðu hófi gegnir og starfsemin er dreifð út um alla Reykjavíkurborg í fjölda bygginga sem veldur því að sjúklingar eru oft fluttir fram og til baka milli bygginga sem veldur því að heilsufar þeirra og líf er oftar en ekki í stórhættu vegna þess.

Klara Guðmundsdóttir læknanemi veitir okkur innsýn á skemmtilegan hátt um reynslu hennar sem nemi og aðstoðarlæknir á skurðsviði og á Barnaspítala. “…að vera einhverskonar fráflæðisvaldandi, aðflæðishemjandi,útskriftarstuðlandi maskínur og það er oft mjög erfitt að stoppa bara og vera manneskja” Erindið var flutt á málþingi 15. mars 2016 sem samtökin Spítalinn okkar stóð fyrir.

“Það á engin eftir að heimsækja þig Soffía” – Klara Guðmundsdóttir from Landspítali on Vimeo.

Klara læknanemi veitir okkur innsýn á skemmtilegan hátt um reynslu hennar sem nemi og aðstoðarlæknir á skurðsviði og á Barnaspítala. “…að vera einhverskonar fráflæðisvaldandi, aðflæðishemjandi,útskriftarstuðlandi maskínur og það er oft mjög erfitt að stoppa bara og vera manneskja” Erindið var flutt á málþingi 15. mars 2016 sem samtökin Spítalinn okkar stóð fyrir.

Klara hefur mikið til síns máls hvað þetta varðar en ljóst ætti öllum að það er gífurleg hagræðing að því að hafa alla þjónustu á sama stað enda kosta sjúkraflutningar milli staða á höfuðborgarsvæðinu gífurlegar fjárhæðir á hverju ári.  Fjárhæðir sem hægt væri að nota í annað og þarfara.

Skoðað: 4085

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir