Kaldhæðni dagsins! Óvarin upp í klof

Skoðað: 2307

Kata litla forsætis vill láta á sér bera þegar málefnin eru að hennar mati mikilvæg, eins og til dæmis að slökkva réttu eldana.  Samt ekki þá sem brenna á alþingi eða í ríkisstjórninni heldur þessa litlu sem eru kveiktir til að sýnast.

Það sem þó vekur mesta athygli á þessari mynd sem við stálum af fésbókarsíðu hennar má sjá hana vígbúna í jakka slökkviliðsmanns og með hatt á höfði en þegar betur er að gáð má sjá hana í hælaháum skóm, bráðeldfimum nælonsokkabuxum og snípsíðu pilsi.

Kanski er þetta bara táknrænt fyrir að það má brenna til ösku sem óvarið er, (undirstöðurnar) og einskis virði en hitt þarf að verja, (gripsvitið).

Eða hvað?

Skoðað: 2307

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir