Skandall

Sannleikurinn er sagna bestur

Efnisorð: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Gröf Miðflokksins dýpkar bara og dýpkar

Jólaandi MIðflokksins svífur nú yfir vötnum og nýjasta útspil fjórmenningana er lýsandi fyrir siðferði þeirra og hug þeirra síðustu dagana fyrir jólahátíð hinna kristinna manna. Fjórir þingmenn Miðflokksins hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar en héraðsdómur hafnaði kröfu þeirra um fram færi vitnaleiðsla og öflun sýnilegra sönnunargagna um upptöku Báru Halldórsdóttur á vínveitingahúsinu Klaustur […]

Þegar heimskan á sér engin takmörk

Fjórir þingmenn Miðflokssins á Alþingi ásamt tveimur þingmönnum Flokks Fólksins urðu uppvísir að því þann 20. nóvember síðastliðin að stinga af úr vinnunni meðan önnur umræða um fjárlög fór fram í þingsal til að setjast að sumbli á nærliggjandi krá og brutu þar með þingskaparlög Alþingis því það er mætingarskylda þegar umræður fara fram í […]

Þeir sitja sem fastast og fara ekki fet

Það verður að segjast eins og satt er að ekki jókst virðingin fyrir Alþingi eða þingmönnum eftir að leynilegar upptökur einstaklings sem kallar sig Marvin Andwer fóru að birtast í fjölmiðlum hvar sátu að sumbli á bar, í miðjum vinnutíma, sex alþingismenn, fjórir frá Miðflokknum og tveir frá Flokki Fólksins og fóru niðrandi orðum um […]

Sigmundur Davíð er skrópagemlingur og mætir illa eða ekki í vinnuna. Þarf að fara að beita svona letingja sektum eða reka þá

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fékk á sig mikla gagnrýni á síðasta kjörtímabili þegar hann starfaði sem forsætisráðherra vegna lítillar viðveru í þinginu. Nú ber svo við að búið er að taka saman mætinguna hjá honum þegar 140 dagar eru liðnir frá því hann var síðast viðstaddur atkvæðagreiðslu alþingis.  Samantektin hér að neðan er fengin af facebook […]

Ríkisstjórnin er í raun fallin

Í ljósi þess sem hefur verið að gerast í stjórnarsamstarfi ríkisstjórnarflokkana og þá sérstaklega í málum sem snúa að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra og hans ektafrú varðandi eignir þeirra á Bresku Jómfrúreyjum og öll þeirra ummæli og útskýringar aðstoðarmanna ráðherra, ætti öllum að vera ljóst að stjórnarsamstarfið er sprungið í tætlur enda ríkir ekkert traust […]

Staðreyndir um forsætisráðherrahjónin og vanda þann sem þau eiga við að glíma

Það er öllum ljóst sem fylgst hafa eitthvað með því sem er að gerast í þjóðféglaginu, að Forsætisráðherra og hans ektamaki eiga við stóran vanda að etja þessa dagana vegna uppljóstrunar frú Önnu Stellu á aflandsreikningum sínum á Jómfrúreyjum, nánar tiltekið Tortóla. Elfa Jóns skrifar um þetta á fésbókarsíðu sinni og greinir þetta vel í […]

Fjölmiðlar og almenningur hunsa ákveðna þjóðfélagshópa og baráttu þeirra

Það er hreint með ólíkindum hvernig fjölmiðlar og almenningur getur hunsað baráttu ákveðina hópa í samfélaginu og siðgengið algjörlega þegar mannréttindi eru brotin á þessum hópum.  Það er harðneskjulegt að segja það, en ef á að vísa fólki úr landi sem komið hefur hingað ólöglega og sótt um hæli, (OG ÞETTA ER ALLS EKKI MEINT […]

Umboðsmaður lífeyrisþega á Íslandi

Þegar kemur að launakjörum starfsmanna hin opinbera, þingmönnum, ráðherrum og Forseta Íslands, þá er það kjararáð sem ákvarðar launahækkannir þessara hópa í þjóðfelaginu.  Þegar kemur að launum aldraðra og öryrkja, hér eftir verður bara talað um lífeyrisþega, þá er það ríkisstjórnin sem ákvarðar laun þeirra og þeirra kjararáð og henni ber, alveg eins og kjararáði […]

Aldraðir og öyrkjar verða sviknir enn eitt árið af núverandi stjórnvöldum um lögbundnar hækkannir á almannatryggingum

Það er svo sannarlega ekki gleðifregnir sem Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinar færir okkur þennan kalda Janúardag en hann var í viðtali við Í Bítið á Bylgjunni í morgunn þar sem hann var spurður út í umræðu á alþingi um hækkun bóta almannatrygginga. Í viðtalinu segir Kristján ekki sjá fram á að lífeyrisþegar, aldraðir og […]

Ritstjórnarpistill í skötulíki, vel kæstur

Árið er búið að vera viðburðarríkara en flestir hafa átt von á í upphafi þess og þær deilur sem komið hafa upp á vinnumarkaði, baktjaldamakk og spilling innan ríkisstjórnarflokkana sem hafa bitnað á almenningi í landinu, þöggun fjölmiðla í mörgum málum sem snúa að svikum við almenning í landinu en sérstaklega þá efnaminnstu ásamt fjölda […]

Skandall © 2017
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka