Druknaði í eigin blóði á Hrafnistu í Hafnarfirði. Starfsfólkið neitaði að kalla á lækni

Skoðað: 11761Við fengum leyfi til að birta neðangreinda færslu frá Söndru Gunnarsdóttur þar sem hún skrifar um síðustu klukkustundir í lífi afa síns, Ingólfs Árna Jónssonar, þar sem hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði aðeins 69 ára gamall vegna algjörrar vanrækslu starfsfólks sem neitaði að kalla til lækni fyrir afa hennar sem á endanum druknaði … Halda áfram að lesa: Druknaði í eigin blóði á Hrafnistu í Hafnarfirði. Starfsfólkið neitaði að kalla á lækni