Category: Ráðherrar

Ráðherrar í ríkisstjórn hverju sinni bera ábyrgð á ráðaneytum sínum og starfsmönnum sem þar starfa sem og aðstoðarmönnum sínum.
Alþingi ber hins vegar ábyrgð á því að samþykkja ekki lög sem standast ekki lög eða stjórnarskrá.
Fréttamiðlar hafa alla tíð verið kallaðir “Fjórða valdið” og er þá verið að vísa í þrískiptingu valdsins hjá þjóðinni, en í dag er hörð samkeppni við almenning og samfélagsmiðla því mikið af fréttum er sótt beint á þá.
Almenningur ber hinsvegar, þegar upp er staðið, mestu ábyrgðina á því hverjir stjórna landinu því meðan kjósendur leyfa stjórnmálamönnum að ljúga sig fulla af alls konar þvælu fyrir kosningar, trúir því og kýs svo lygarana, þá eru það kjósendurnir sem bera ábyrgð á því að á valdastólum sitji fólk sem eru samviskulausir lygarar og algjörlega siðblindir eiginhagsmunapotarar sem aldrei munu vera til neins nema bölvunar fyrir land og þjóð.

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka