Skandall

Sannleikurinn er sagna bestur

Flokkur: Fyrirtæki

AF HVERJU LOGA EKKI ELDAR Á AKRANESI?

HB-Grandi segir upp tæplega 90 starfsmönnum og lokar botnfiskvinnslu fyrirækisins á Akranesi.  Eina sem gerist er að fólk verður hnýpið og sorgmætt en ekki alveg kolbrjálað eins og vera ætti ef ekki væri fyrir það að þrælagenið er alveg 100% virkt hjá Skagamönnum því annars hefðu þeir gengið út í gær og látið eigendum og […]

Síðast var það Húsavík, nú er það Akranes

Árið 2014 hætti útgerðarfélagið Vísir allri starfsemi á Húsavík og sagði upp því starfsfólki sem þar starfaði eða bauð því að flytjast hreppaflutningum suður til Grindavíkur.  Talsvert mikið var fjallað um þetta í fréttum eitthvað fram á árið 2015 en að lokum dó umræðan út og varla hefur heyrst múkk um þetta mál síðan þrátt […]

365 fjarskipti hækka álögur á notendur um 300%

Gunnar Orri Kjartansson segir farir sínar af viðskiptum við 365 miðla á fésbókarfærslu sinni i dag og birtir reikning frá félaginu þar sem hann rekur sögu sína þegar hann ætlaði að skipta yfir til þeirra með öll sín netsamskipti og símaþjónustu. Ég ætlaði að skipta um símafélag í dag, fara til 365 þar sem ég […]

Vinnslustöð Vestmannaeyja höfðar mál

Það er kostulegt að lesa um forsendur þess að Vinnslustöð Vestmannaeyja sé að höfða máli á hendur ríkinu vegna makrílfrumvarpsins. Fosendurnar fyrir málarekstrinum segja þeir vera að nái frumvarpið fram að ganga, þá sér brotinn á þeim stjórnarskrárvarinn eignaréttur á kvótanum. Nú spyrjum við, eru stjórnendur þessa ágæta fyrirtækis ekki með öllum mjalla? Við bendum […]

Skandall © 2017
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka