Flokkur: Fréttir

Stundum eru fréttir með þeim eindæmum uppsettar og framreiddar fyrir almenning að þær segja í raun minna en það sem þær eiga að gera og í einstaka tilfellum hefur það gerast að þeim er snúið svo á hvolf að þær segja allt annað en sannleikann.

Gulu vestin á leið til Íslands og útskýrð

Í myndbandinu hér að neðan útskýrir franskur ríkisborgari, Roman Light hvað gulu vestin þýða og hvað þau eiga að tákna. Rétt er samt að vara við myndbrotum í myndbandinu þar sem franska lögreglan gengur í skrokk á varnarlausu fólki, stundum margir saman með kylfur að vopni, beitir táragasi og gúmmíkúlum og ræðst jafnvel á aldrað […]

Leigendur rísa upp og boða til fundar

Ef þú ert leigjandi og ert að borga himinháa leigu sem setur fjárhaginn í rúst í hverjum mánuði þá á þetta erindi til þín, sama hvar á landinu þú býrð. Fundurinn er um hvernig leigjendur geta sameinast og myndað sterk samtök til að berjast fyrir öruggu og ódýru húsnæði fyrir alla. Rætt verður um stofnun […]

Vill stemma stigu við fjölgun öryrkja á íslandi. Hvernig þá? Gasa þá eða skjóta?

Það er furðulegt hvað fólk getur leyft sér að koma með niðurlægjandi og ærumeiðandi umsagnir um öryrkja í þessu þjóðfélagi.  Ein af þeim sem þar lætur frá sér furðuleg ummæli er Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir, „sérfræðingur“ hjá VIRK starfsendurhæfingu þegar hún segir í viðtali við Viðskiptablaðið að Svíar, og Hollendingar hafi náð að stemma stigu við […]

Fátækir bjóða þingmönnum og ráðherrum í bíó

Í kvöld klukkan átta verður sýnd í Bíó Paradís við hverfisgötu kvikmyndin „I, Daniel Blake“ Myndin lýsir raunum fólks af baráttu þeirra við opinbera kerfið og afhjúpar eitt skelfilegasta mein samfélagsins, fátæktina. Athugið að tekin verða frá sæti fyrir ráðherra og þingmenn, en annars verða sæti í boði svo lengi sem húsrúm leyfir. Eftir sýningu […]

Staðreyndir um forsætisráðherrahjónin og vanda þann sem þau eiga við að glíma

Það er öllum ljóst sem fylgst hafa eitthvað með því sem er að gerast í þjóðféglaginu, að Forsætisráðherra og hans ektamaki eiga við stóran vanda að etja þessa dagana vegna uppljóstrunar frú Önnu Stellu á aflandsreikningum sínum á Jómfrúreyjum, nánar tiltekið Tortóla. Elfa Jóns skrifar um þetta á fésbókarsíðu sinni og greinir þetta vel í […]

Fordómar gagnvart fátækum öryrkjum og öldruðum

Það hefur mikið verið í umræðunni undanfarið að öryrkjar, aldraðir og fatlaðir upplifi það að þeir verði fyrir fordómum af hendi almennings, fjölmiðla og ráðamanna í þjóðfélaginu. Af því tilefni langar okkur hér á Skandall.is að forvitnast hjá fólki hvort það sjálft hefur orðið fyrir fordómum vegna veikinda sinna, öldrunar eða fötlunar og hvernig það […]

Ritstjórnarpistill í skötulíki, vel kæstur

Árið er búið að vera viðburðarríkara en flestir hafa átt von á í upphafi þess og þær deilur sem komið hafa upp á vinnumarkaði, baktjaldamakk og spilling innan ríkisstjórnarflokkana sem hafa bitnað á almenningi í landinu, þöggun fjölmiðla í mörgum málum sem snúa að svikum við almenning í landinu en sérstaklega þá efnaminnstu ásamt fjölda […]

Þegar fólk sannar að það er fífl

Það er nú stundum þannig að fólk „eipar“ út á netinu yfir einhverju sem það hefur ekki kynnt sér almennilega áður en það skrifar og því miður ófáir sem hafa einu sinni fyrir því að lesa meira en fyrirsögn fréttar og kanski þrjár fyrstu línurnar áður en það byrjar að skrifa umsagnir við þær. Eitt […]